Pink Frost MY033
- In stock, ready to ship
- Inventory on the way
Af hverju elskum við þær?
✨ Snyrtistofu-gæði: Fallegar neglur heima hjá þér á nokkrum mínútum
✨ Einföld notkun: Fljótleg og þægileg ásetning - glamúr á augabragði
✨ Endingargóðar & stílhreinar: Haldast á í 1 - 2 vikur og fást í fjölbreyttu útliti
✨ Öruggar & sérsníðanlegar: Skaða ekki þínar náttúrulegu neglur
✨ Lúxus neglur á góðu verði: Hágæða neglur á góðu verði
✨ Endurnýtanlegar: Hægt að nota aftur og aftur!
CHIC SHOP press-on neglur eru fullkomnar þegar þú vilt fljótlega og glæsilega ásetningu nagla - hvar og hvenær sem er!
Neglurnar okkar eru:
• 24 stk. gerðar úr hágæða kóresku ABS acrylic efni
• Afar fljótlegar að setja á sem og taka af
• Vatnsheldar og endurnýtanlegar
• Vegan og cruelty free
Með nöglunum fylgir í nettum kassa:
• Sterkt lím fyrir ásetningu sem dugir í 1–2 vikur
• Límmiðar fyrir styttri ásetningu, 1–2 daga
• Naglaþjöl
• Naglabandapinni

ATH: Mikilvægt er að vanda til undirbúnings ásetningar svo neglur haldist sem lengst á, sjá leiðbeiningar hér.