About

Vefverslunin chicshop.is er opin 24/7 og leggjum við þar áherslu á að bjóða upp á flottar og vandaðar vörur á hagstæðu verði.

Pantanir eru afgreiddar eins fljótt og unnt er. Ef pöntun berst fyrir kl 11 þá er kappkostað að koma henni í sendingarferli samdægurs (mánudaga - laugardaga) en annars næsta virka dag eftir að hún dettur inn

Við leggjum metnað í að veita góða þjónustu og alltaf er hægt að senda okkur línu á info@chicshop.is