Húðmeðferðartæki fyrir andlit og háls sem blandar saman hita, titringsnuddi (míkrórafstraum) og LED ljósameðferð til að endurnýja og styrkja húðina. Eykur blóðflæði, sléttir húðina, hjálpar við að draga úr hrukkum, roða og bólum.
Tækið býður upp á þrjár stillingar með grænu, rauðu og bláu LED ljósi. Sérhver litur (bylgjulengd) smýgur misdjúpt inn í húðina og virkjar þannig ákveðin líffræðileg viðbrögð:
✨ Grænt ljós (CLEAN mode, 525 nm): Hreinsar óhreinindi úr húðholum, eykur blóðflæði húðarinnar, jafnar húðlit og róar húðina
✨ Rautt ljós (EMS mode – Electrical Muscle Stimulation, 630 nm): Örvar framleiðslu kollagens, getur minnkað bólgur og dregið úr fínum línum og hrukkum
✨ Blátt ljós (WARM mode, 415 nm): Eykur ljóma húðarinnar og dregur úr roða í húðinni. Gagnlegt fyrir bólótta húð, viðkvæma og feita húð.
Upplagt er að bera á sig serum eða krem áður en tækinu er rennt yfir húðina. Hitinn frá tækinu hjálpar húðvörunum að smjúga dýpra inn í húðina.
✨ Létt, handhægt, þráðlaust og auðvelt að taka með út
✨ Hentar fyrir daglega húðumhirðu á andliti og hálsi
✨ Einfalt í notkun
✨ Slekkur sjálft á sér eftir nokkrar mínútur ef ekki í notkun
Hreinsunarleiðbeiningar:
Strjúkið af hausnum með hreinum, rökum klút.
Ekki bleyta tækið eða nota sterk hreinsiefni á það
Ekki mælt með fyrir einstaklinga sem hafa farið í andlitsaðgerð (facial plastic surgery)!
Innihald pakka:
Hleðsla: USB hleðsla (hleðslutæki ekki innifalið)
Inntaksspenna: 5V / 1A
Rafhlaða: 500 mAh
Hleðslutími: 2 klst